SNÚÐU SÍMANUM LÁRÉTT TIL AÐ SKOÐA GLAÐHEIMA

VELKOMIN Á VEF GLAÐHEIMA

Hér rís glænýtt þorp mitt í rótgrónu umhverfi, vinalegt samfélag í hjarta Kópavogs. Skoðaðu vefinn og veldu þitt draumaheimili.

Glaðheimar

– þorp í miðju mannlífsins

Smelltu hér til að fara í stafræna útsýnisferð um Glaðheima

Smelltu hér til að fara í stafræna útsýnisferð um Glaðheima

Farðu í stafræna útsýnis­ferð um Glaðheima, skoðaðu þig um og veldu þitt draumaheimili.

STAÐSETNING GLAÐHEIMA ER EINSTÖK

Í göngu- og hjólafæri eru allar nauðsynjar, hvort sem um er að ræða skóla, verslanir, heilbrigðis­þjónustu, íþrótta­mannvirki, veitingastaði eða útivistar- og tómstundar­svæði.

Allar lengri ferðir innan höfuðborgar­svæðisins eru með þægilegasta móti, almenningssamgöngur afar öflugar, Reykjavík handan hæðarinnar og Garðabær, Hafnarfjörður, Heiðmörk og Elliðavatn við garðshornið.

4 min.
0,3 km
Leið 28
Smáralind » Hamraborg
Fara á vefsíðu.
4 min.
0,3 km
Leið 28
Salahverfi » Vatnsendi »
Mjódd
Fara á vefsíðu.
2 min.
0,2 km
Leið 2
Salahverfi
Fara á vefsíðu.
4 min.
0,3 km
Leið 2
Smáralind » Hamraborg »
Grensás » Hlemmur
Fara á vefsíðu.
Salasskóli
22 mín.
7 mín.
3 mín.
1,6 km
Salaskóli tók til starfa í sumarlok 2001. Skólinn er í Salahverfi, í Leirdal, sem liggur norðan við Rjúpnahæð og sunnan við Seljahverfi í Reykjavík.
Fara á vefsíðu.
Smáraskóli
26 mín.
11 mín.
5 mín.
1,7 km
Smáraskóli er heildstæður grunnskóli fyrir börn á aldrinum 6–15 ára. Hann er staðsettur í Smárahverfinu í Kópavogi, nánar tiltekið við Dalsmára 1, í næsta nágrenni við Íþróttahúsið í Smáranum.
Fara á vefsíðu.
Lindaskóli
8 mín.
4 mín.
2 mín.
0,6 km
Lindaskóli var stofnaður árið 1997 og stendur við Núpalind 7. Í Lindaskóla hefur verið öflug íþróttakennsla og nemendur skólans einnig kraftmiklir í íþróttaiðkun utan skóla.
Fara á vefsíðu.
Arnarsmári
31 mín.
14 mín.
7 mín.
2,1 km
Leikskólinn tók til starfa 7. janúar 1998 og er staðsettur í Arnarsmára 34. Leikskólinn stendur á Nónhæð, lóðin er stór og góð og útsýni frá skólanum er mikið og fagurt.
Fara á vefsíðu.
Lækur
19 mín.
8 mín.
5 mín.
1,4 km
Lækur er 129 barna leikskóli sem staðsettur er í Kópavogsdal. Leikskólinn Lækur varð til þegar Smárahvammur og Kjarrið voru sameinaðir í ágúst 2011.
Fara á vefsíðu.
Núpur
8 mín.
4 mín.
2 mín.
0,6 km
Leikskólinn Núpur var opnaður 4. janúar 2000. Leikskólinn dregur nafn sitt af nafni götunnar sem hann stendur við.
Fara á vefsíðu.
Dalur
3 mín.
2 mín.
1 mín.
0,2 km
Leikskólinn Dalur hóf starfsemi sína þann 11. maí 1998. Skólinn er fjögurra deilda leikskóli þar sem dvelja um 88 börn á aldrinum 2–6 ára, á mismunandi tímum dags.
Fara á vefsíðu.
Fífan – Smárinn
27 mín.
11 mín.
6 mín.
2,0 km
Íþróttasvæði Breiðabliks, ein glæsilegasta þyrping íþróttamannvirkja á landinu.
Fara á vefsíðu.
Versalir
22 mín.
7 mín.
3 mín.
1,6 km
Hin frábæra Salalaug og aðstaða Gerplu.
Fara á vefsíðu.
Kórinn
53 mín.
12 mín.
7 mín.
3,6 km
Með tilkomu Arnarnesvegar er lítið mál að skella sér á æfingu á HK-svæðinu, þótt það sé raunar rétt fyrir utan kortið okkar.
Fara á vefsíðu.
Kópavogsdalur
15 mín.
9 mín.
3 mín.
1,8 km
Dalurinn, eða öllu heldur dalirnir, frá Kópavoginum og upp að Elliðavatni er einstakt göngusvæði með sléttum göngustígum sem þó má víkja frá og finna minjar, gróður og dýralíf. Stolt bæjarbúa.
Fara á vefsíðu.
Lögreglan
17 mín.
9 mín.
4 mín.
1,5 km
Lögreglustöðin á Dalvegi sinnir íbúum í Kópavogi og Breiðholti.
Fara á vefsíðu.
Sýsluskrifstofur
21 mín.
13 mín.
6 mín.
1,8 km
Aðsetur sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu.
Fara á vefsíðu.
Bæjarlind
2 mín.
1 mín.
1 mín.
0,3 km
Bæjarlind er aðeins steinsnar frá Glaðheimum. Þar standa vel valdir veitingastaðir og verslanir, bensínstöð og sitthvað fleira. Mjög stutt að fara og jafn stutt heim.
Fara á vefsíðu.
Dalvegur
15 mín.
9 mín.
3 mín.
1,8 km
Dalvegurinn er einstakur. Sniðugar verslanir, veitinga- og skyndibitastaðir, vínbúð, lögreglustöð, sorpþjónusta og gallerí af ýmsum toga. Það er auðvelt að mæla með gönguferð um Dalveginn.
Fara á vefsíðu.
Hlíðarsmári
18 mín.
10 mín.
5 mín.
1,8 km
Verslanir, veitingahús, tannlæknir, og opinber þjónusta í skemmtilegu umhverfi. Fiskbúð, hótel, gallerí og allskonar skrýtið og skemmtilegt. Ótrúleg blanda úr mannlífinu.
Fara á vefsíðu.
Lindir
5 mín.
3 mín.
2 mín.
0,7 km
Heiðarleg þyrping verslana. Húsgögn, íþróttavörur, matvara, raftæki og skyndibiti. Vantar þig eitthvað af þessu? Þá þarftu ekki að fara lengra en í Lindirnar.
Fara á vefsíðu.
Smáralind
15 mín.
9 mín.
4 mín.
1,5 km
Stærsta verslunarmiðstöð landsins, rúmlega 62.000 fermetrar að stærð með fjölbreytta afþreyingu, um 100 verslanir, veitingastaði og þjónustuaðila starfandi í húsinu. Við þekkjum öll Smáralind.
Fara á vefsíðu.
Smáratorg
14 mín.
8 mín.
3 mín.
1,2 km
Verslunarþyrping í bland við stöku veitingastað og aðra þjónustu. Skemmtilegar sérverslanir að ógleymdri sjálfri Læknavaktinni sem svo margir þurfa að leggja langa leið á sig til að heimsækja.
Fara á vefsíðu.
Salasskóli
22 mín.
7 mín.
3 mín.
1,6 km
Salaskóli tók til starfa í sumarlok 2001. Skólinn er í Salahverfi, í Leirdal, sem liggur norðan við Rjúpnahæð og sunnan við Seljahverfi í Reykjavík.
Fara á vefsíðu.
Smáraskóli
26 mín.
11 mín.
5 mín.
1,7 km
Smáraskóli er heildstæður grunnskóli fyrir börn á aldrinum 6–15 ára. Hann er staðsettur í Smárahverfinu í Kópavogi, nánar tiltekið við Dalsmára 1, í næsta nágrenni við Íþróttahúsið í Smáranum.
Fara á vefsíðu.
Lindaskóli
8 mín.
4 mín.
2 mín.
0,6 km
Lindaskóli var stofnaður árið 1997 og stendur við Núpalind 7. Í Lindaskóla hefur verið öflug íþróttakennsla og nemendur skólans einnig kraftmiklir í íþróttaiðkun utan skóla.
Fara á vefsíðu.
Arnarsmári
31 mín.
14 mín.
7 mín.
2,1 km
Leikskólinn tók til starfa 7. janúar 1998 og er staðsettur í Arnarsmára 34. Leikskólinn stendur á Nónhæð, lóðin er stór og góð og útsýni frá skólanum er mikið og fagurt.
Fara á vefsíðu.
Lækur
19 mín.
8 mín.
5 mín.
1,4 km
Lækur er 129 barna leikskóli sem staðsettur er í Kópavogsdal. Leikskólinn Lækur varð til þegar Smárahvammur og Kjarrið voru sameinaðir í ágúst 2011.
Fara á vefsíðu.
Núpur
8 mín.
4 mín.
2 mín.
0,6 km
Leikskólinn Núpur var opnaður 4. janúar 2000. Leikskólinn dregur nafn sitt af nafni götunnar sem hann stendur við.
Fara á vefsíðu.
Dalur
3 mín.
2 mín.
1 mín.
0,2 km
Leikskólinn Dalur hóf starfsemi sína þann 11. maí 1998. Skólinn er fjögurra deilda leikskóli þar sem dvelja um 88 börn á aldrinum 2–6 ára, á mismunandi tímum dags.
Fara á vefsíðu.
Fífan – Smárinn
27 mín.
11 mín.
6 mín.
2,0 km
Íþróttasvæði Breiðabliks, ein glæsilegasta þyrping íþróttamannvirkja á landinu.
Fara á vefsíðu.
Versalir
22 mín.
7 mín.
3 mín.
1,6 km
Hin frábæra Salalaug og aðstaða Gerplu.
Fara á vefsíðu.
Kórinn
53 mín.
12 mín.
7 mín.
3,6 km
Með tilkomu Arnarnesvegar er lítið mál að skella sér á æfingu á HK-svæðinu, þótt það sé raunar rétt fyrir utan kortið okkar.
Fara á vefsíðu.
Lögreglan
17 mín.
9 mín.
4 mín.
1,5 km
Lögreglustöðin á Dalvegi sinnir íbúum í Kópavogi og Breiðholti.
Fara á vefsíðu.
Sýsluskrifstofur
21 mín.
13 mín.
6 mín.
1,8 km
Aðsetur sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu.
Fara á vefsíðu.
Bæjarlind
2 mín.
1 mín.
1 mín.
0,3 km
Bæjarlind er aðeins steinsnar frá Glaðheimum. Þar standa vel valdir veitingastaðir og verslanir, bensínstöð og sitthvað fleira. Mjög stutt að fara og jafn stutt heim.
Fara á vefsíðu.
Dalvegur
15 mín.
9 mín.
3 mín.
1,8 km
Dalvegurinn er einstakur. Sniðugar verslanir, veitinga- og skyndibitastaðir, vínbúð, lögreglustöð, sorpþjónusta og gallerí af ýmsum toga. Það er auðvelt að mæla með gönguferð um Dalveginn.
Fara á vefsíðu.
Hlíðarsmári
18 mín.
10 mín.
5 mín.
1,8 km
Verslanir, veitingahús, tannlæknir, og opinber þjónusta í skemmtilegu umhverfi. Fiskbúð, hótel, gallerí og allskonar skrýtið og skemmtilegt. Ótrúleg blanda úr mannlífinu.
Fara á vefsíðu.
Lindir
5 mín.
3 mín.
2 mín.
0,7 km
Heiðarleg þyrping verslana. Húsgögn, íþróttavörur, matvara, raftæki og skyndibiti. Vantar þig eitthvað af þessu? Þá þarftu ekki að fara lengra en í Lindirnar.
Fara á vefsíðu.
Smáralind
15 mín.
9 mín.
4 mín.
1,5 km
Stærsta verslunarmiðstöð landsins, rúmlega 62.000 fermetrar að stærð með fjölbreytta afþreyingu, um 100 verslanir, veitingastaði og þjónustuaðila starfandi í húsinu. Við þekkjum öll Smáralind.
Fara á vefsíðu.
Smáratorg
14 mín.
8 mín.
3 mín.
1,2 km
Verslunarþyrping í bland við stöku veitingastað og aðra þjónustu. Skemmtilegar sérverslanir að ógleymdri sjálfri Læknavaktinni sem svo margir þurfa að leggja langa leið á sig til að heimsækja.
Fara á vefsíðu.

Smelltu á punktana til að fá upplýsingar um þjónustu, verslun, skóla, íþróttasvæði og margt fleira. Hér er nefnilega allt til alls.

SpLUNKUNÝJAR ÍBÚÐIR Í UPPBYGGÐU UMHVERFI

Útlit húsa og almenningssvæða er úthugsað, íbúðirnar sérlega bjartar og rúmgóðar og áhersla lögð á lífsgæði og þægindi.

360° ÚTSÝNISFERÐ

Notaðu músina eða fingurinn til að horfa í kringum þig eða þysja inn og út. Smelltu á táknin í umhverfinu til að hoppa milli staða eða til að fá frekari upplýsingar.

SAMSTARFSAÐILAR

Uppbygging Glaðheima er samstarfsverkefni Kópavogsbæjar og 8 byggingarfyrirtækja sem öll róa að sama markinu. Samvinna sem þessi hefur í för með sér ótvíræða kosti, einkum og sér í lagi þegar yfirsýnin er jafn góð og raun ber vitni. Sameiginleg reynsla og heilbrigð samkeppni á sæmdarlegum grundvelli skilar sér í aðdáunarverðum árangri og óskertum gæðum hugmynda og mannvirkja.